Mælaborð
Rauntímaupplýsingar frá íslenskum fyrirtækjum á villuveiðigáttinni okkar, sem sýna helstu tölfræði, þar á meðal veikleika, stöðu skýrslna, stöðu samfélagssjóðs o.fl.
Greidd verðlaun
…
Heildarupphæð samfélagssjóðs
…
Meðaltími staðfestingar skýrslu
…
Innsendir veikleikar
…
Staðfestir veikleikar
…
Innsendir veikleikar
Dreifing innsendra skýrslna eftir alvarleikastigiInnsendir veikleikar
Dreifing innsendra skýrslna eftir alvarleikastigi og dagsetninguStaðfestir veikleikar
Dreifing staðfestra skýrslna eftir alvarleikastigi og dagsetninguStaðfestir veikleikar
Dreifing staðfestra skýrslna eftir alvarleikastigiStaða skýrslna
Dreifing skýrslna eftir stöðu yfirferðarSamfélagssjóður
Framlög í samfélagssjóðinnYfirlit línurits: Þetta þarftu að vita
Línuritið sýnir vöxt og samsetningu Samfélagssjóðs yfir tíma. Hver lína táknar ólíkan uppruna framlaga.
- Upphæð samfélagssjóðs: Heildarupphæð sem hefur runnið í Samfélagssjóðinn; tekið er tillit til útborgana úr sjóðnum.
- Framlög heiðarlegra hakkara: Sjálfviljugar framlög varnarmanna.
- Framlög viðskiptavina: Framlög frá viðskiptavinum.
- Framlög úr opinberu veikleikaformi: Framlög vegna veikleika sem bárust í gegnum veikleikaform á defendiceland.is.
- Innanhúss framlög: Framlög vegna skýrslna sem teymi Defend Iceland skráði í kerfið.
Meðaltal greiðslna
Meðaltal greiðslna eftir alvarleikastigiYfirlit súlurits: Þetta þarftu að vita
Súluritið sýnir:
- Meðaltal greiðslna fyrir hvern alvarleikaflokk (án tillits til greiðslna úr samfélagssjóðnum).
- Meðaltal verðlauna úr samfélagssjóðnum (án tillits til afsalaðra verðlauna).
- Heildarmeðaltal greiðslna frá viðskiptavinum (án tillits til greiðslna úr samfélagssjóðnum).