Öruggara stafrænt samfélag
Defend Iceland er framsækið netöryggisfyrirtæki með sérhæfingu í forvirkum öryggisaðgerðum. Hjá okkur herma fremstu netöryggissérfræðingar landsins aðferðir netþrjóta og finna þannig öryggisveikleika í net-, tölvu- og hugbúnaðarkerfum fyrirtækja og stofnana.
Bóka kynninguVilluveiðigátt
Netárásir eru gerðar í gegnum öryggisveikleika og þá er að finna í öllum kerfum fyrirtækja og stofnana samfélagsins.
Villuveiðigátt Defend Iceland er hugbúnaður þar sem öryggissérfræðingar herma aðferðir tölvuglæpamanna við leit að öryggisveikleikum. Hjá Defend Iceland fer veikleikaleitin fram allan sólarhringinn, allt árið um kring, í öllum kerfum viðskiptavina sem eru sýnileg frá internetinu. Þegar öryggisveikleikar finnast er hægt að laga þá og koma í veg fyrir að þeir verði nýttir til netárása.
Samfélagssjóður
Með því að byggja upp Samfélagssjóð Defend Iceland leggja viðskiptavinir og netöryggissérfræðingar sitt af mörkum til að efla netöryggi alls samfélagsins. Úr sjóðnum er greitt fyrir öryggisveikleika sem finnast hjá óhagnaðardrifnum aðilum, þar sem viðkvæm gögn og innviðir eru undir.
Hagnýt öryggisráð
Er lykilorðið þitt "Sumar2024!"?
Fréttir
Sjá allar fréttirSpennandi áfangi hjá Defend Iceland
Defend Iceland gerir samning við Origo til að efla netöryggi
Erindi Tedda á netöryggisráðstefnu Fjarskiptastofu
Hvað segja viðskiptavinir okkar?
Viltu tilkynna öryggisveikleika?
Uppgötvun
Fannstu veikleika í net-, tölvu- eða hugbúnaðarkerfi? Gakktu til liðs við öryggissérfræðinga Defend Iceland og leggðu þitt af mörkum í baráttunni gegn tölvuglæpum.
Reynsla og þekking
Þekking þín og hæfileikar geta gegnt mikilvægu hlutverki við að styrkja netvarnir Íslands.
Leggðu þitt af mörkum
Gakktu í lið netöryggissérfræðinga Defend Iceland.