Skip To main content
Stafrænar almannavarnir

Hvað gerist þegar ég tilkynni veikleika?

Þegar þú tilkynnir veikleika berst hún starfsmanni Defend Iceland sem setur tilkynninguna umsvifalaust í ferli.

Öruggt stafrænt samfélag er samstarfsverkefni okkar allra. Þegar þú tilkynnir veikleika leggurðu þitt af mörkum til að bæta öryggismenningu Íslands og verður mikilvægur hlekkur í stafrænum almannavörnum þjóðarinnar.

Upplýsingar

Nánar um veikleika

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda af síðunni.