Stafrænar almannavarnir
Hvað gerist þegar ég tilkynni veikleika?
Þegar þú tilkynnir veikleika berst hún starfsmanni Defend Iceland sem setur tilkynninguna umsvifalaust í ferli.
Öruggt stafrænt samfélag er samstarfsverkefni okkar allra. Þegar þú tilkynnir veikleika leggurðu þitt af mörkum til að bæta öryggismenningu Íslands og verður mikilvægur hlekkur í stafrænum almannavörnum þjóðarinnar.