Skip To main content
Stafrænar almannavarnir

Hvað gerist eftir að veikleiki hefur verið tilkynntur?

Við fáum tilkynninguna og öryggisteymið okkar skoðar hana strax. Við tökum öllum tilkynningum alvarlega og vinnum hratt og örugglega úr þeim.

Þegar þú tilkynnir veikleika leggurðu þitt af mörkum til að bæta öryggismenningu Íslands og verður mikilvægur hlekkur í stafrænum almannavörnum þjóðarinnar.

Þetta form veitir ekki heimild eða hvatningu til óheimils aðgangs, prófana eða misnotkunar á kerfum. Þetta er ekki boð til að hakka íslensk fyrirtæki, innviði, eða kerfi. Það býður upp á ábyrga leið til að tilkynna öryggisveikleika sem einstaklingar uppgötva óviljandi og á lögmætan hátt og hafa áhrif á íslensk fyrirtæki, innviði, eða kerfi.

Upplýsingar um veikleika

Allir reitir merktir með stjörnu (*) eru nauðsynlegir.

    Engir veikleikar fundust
Engin skrá valin

Persónuupplýsingar

Persónuupplýsingar eru ekki nauðsynlegar til að senda inn veikleika, en ef þú vilt eiga möguleika á að fá viðurkenningu fyrir þennan veikleika, þarftu að skrá þig sem netöryggissérfræðing. Skráðu þig hér.

This form is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda af síðunni.